Rymja söngvakeppni Keðjunnar miðvikudaginn 19. febrúar

Rymja söngvakeppni Keðjunnar verður haldin miðvikudaginn 19.febrúar kl.20:00 í Silfurbergi í Hörpunni. 

Þátttakendur eru : 

Hrönn Kjartansdóttir
Margrét Braga Geirsdóttir
Dagur Jakobsson og Þórir Sigtryggsson
Selma Skúladóttir og Dagmar Ólafsdóttir 
Indíana Björk Birgisdóttir 
Karen Lilja Loftsdóttir 
Ásthildur Garðarsdóttir
Benedikt Sölvi Sveinbjörnsson og Guðmundur Helgi Eggertsson
Dagmar Ólafsdóttir, Brynjar Guðlaugsson og Hjalti Þór Davíðsson
Sóley Ólöf Rún
Tindur Sigurðarson og Ingvar Sigurðsson
María Egilsdóttir
 

Miðasala fyrir Rymju verður í Uppsölum

Miðaverð er 2.000 kr.

Miðasalan er opin:
mán. 9:20 - 15:00
þri.   9:20 - 16:00
mið. 10:30 - 13:10