Miðannarmat 1. og 2. bekkjar

Nemendur 1. og 2. bekkjar og forráðamenn þeirra geta nú séð miðannarmatið í Innu. Miðannarmatinu er ætlað að gefa upplýsingar um stöðu nemenda í náminu á miðri önn. Þrenns konar umsagnir eru gefnar: G = gott,  V = viðunandi og  Ó = óviðunandi.