Lokamarkmið brauta skólans

Lokamarkmið hverrar brautar eru að nemendur á:

félagsvísindabraut náttúruvísindabraut hugvísindabraut
hafi góða almenna þekkingu á sviði samfélagsgreina hafi góða almenna þekkingu á sviði stærðfræði, náttúru- og raunvísinda hafi góða almenna þekkingu á sviði hugvísinda
geti greint einkenni og þróun samfélaga og geri sér grein fyrir mótunaröflum einstaklinga og hópa séu færir um að beita vísindalegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mælingar, mat, úrvinnslu og túlkun séu færir um að beita fræðilegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mat, úrvinnslu og túlkun
þekki meginstrauma menningar, trúar, uppeldis, stjórnmála og hagþróunar í fortíð og nútíð geti fjallað um og tekið þátt í upplýstri umræðu um ýmis mál er tengjast samspili vísinda, tækni og samfélags hafi náð tilskilinni færni í þeim erlendu tungumálum sem þeir hafa lagt stund á  
geti tekið þátt í rökræðum um samfélagsleg efni geti nýtt kunnáttu sína í náttúru- og raunvísindum í mögulegri framtíðarþróun séu læsir á menningu og siði viðkomandi málsamfélaga og hafi þekkingu á sögu þeirra
hafi öðlast getu til að lesa og greina rannsóknarniður-stöður séu vel undirbúnir fyrir frekara nám, einkum í náttúru- og raunvísindum, tæknigreinum og heilbrigðisvísindum séu vel undirbúnir fyrir frekara nám í hugvísindum og á öðrum sviðum fræða og lista.
séu vel undirbúnir fyrir frekara nám, einkum í félags- og hugvísindum.