Félagsvísindabraut

Á félagsvísindabraut er lögð áhersla á almenna þekkingu í félagsvísindum auk þess sem nemendur sérhæfa sig í tveimur sérgreinum félagsvísinda.
NámsgreinKjarni1. ár2. ár3. ár
Íslenska22Ísle2MB05      Ísle2MN05         Ísle3BF05      Tján2TJ02         Ísle3BS05
Stærðfræði10Stær2FH05 Stær2TÖ05
Danska/nor/sæn7Dans2ML03   Dans2LR04  
Enska15Ensk2AM05     Ensk2UK05    Ensk3AC05
Þriðja mál15Fran1FA05/Þýsk1ÞA05Fran1FB05/Þýsk1ÞB05, Fran1FC05/Þýsk1ÞC05
Félagsvísindi6Félv1SJ06
Félagsfræði5Féla2KR05
Saga15Saga1MU05      Saga2MN05     Saga3MH05
Sálfræði5Sálf2IS05
Uppeldisfræði5Uppe2UM05
Hagfræði5Hagf2ÞJ05
Náttúruvísindi15Efna1FH03       Jarð1FH03         Líff1GF04Umhv2UM05
Íþróttir6Íþró1GL01     Íþró1GH01 Íþró2LC01     Íþró2LD01           Íþró2AL01     Íþró2AH01    
Nýnemafræðsla1Nýne1NÝ01
Náms- og starfsval2Náms1NS02
Lokaverkefni3Loka3LH03/3LR03
Sérgrein brautar20*Hér koma 20 fein á 3. þrepi
Kjarni157625837
Val435830
Einingar alls200676667
*Sérgreinar félagsvísindabrautar eru:
Féla3AB05 og Féla3MA05; Saga3ÁS05 og Saga3ÍS05; Sálf3ÞS05 og Sálf3GE05; Uppe3ME05 og Uppe3TÓ05
Nemandinn þarf að taka tvö pör þessara áfanga. 
 
Kjarninn skiptist þannig á þrep á félagsvísindabraut: 41 ein. á 1. þrepi, 73 ein. á 2. þrepi og 43 ein. á 3. þrepi. Að minnsta kosti 15 einingar í vali verða að vera á 3. þrepi.