Hugvísindabraut 

Á hugvísindabraut er hægt að sérhæfa sig í tungumálum, meðal annars 3. og 4. máli eða sleppa 4. máli og leggja þess í stað áherslu á menningarlæsi og umfjöllun um listir.
NámsgreinKjarni1. ár2. ár3. ár
Íslenska27Ísle2MB05     Ísle2MN05    Ísle3BF05     Ísle3BS05        Tján2TJ02Ísle3FH05
Stærðfræði10Stær2FH05Stær2TÖ05
Danska/nor/sæn12Dans2ML03    Dans2LR04   Dans2MR05
Enska25Ensk2AM05     Ensk2UK05    Ensk3AC05      Ensk3KÁ05    Ensk3SB05
Þriðja mál25Fran1FA05/Þýsk1ÞA05 Fran1FB05/Þýsk1ÞB05Fran1FC05/Þýsk1ÞC05 Fran2FD05/Þýsk2ÞD05Fran2FE05/Þýsk2ÞE05
Félagsvísindi6Félv1SJ06
Saga10Saga1MU05Saga2MN05
Náttúruvísindi15Jarð1FH03     Efna1FH03    Líff1GF04Umhv2UM05
Íþróttir6Íþró1GL01     Íþró1GH01    Íþró2LC01     Íþró2LD01    Íþró2AL01     Íþró2AH01    
Nýnemafræðsla1Nýne1NÝ01
Náms- og starfsval2Náms1NS02
Sérgrein brautar15Fran1FA05/Þýsk1ÞA05 Fran1FB05/Þýsk1ÞB05 eða Heim2IH05 og Saga3MH05Fran1FC05/Þýsk1ÞC05 eða Lisf3LL05
Lokaverkefni3Loka3LH03
Kjarni157625837
Val435830
Einingar alls200676667
Nemendur á brautinni geta valið um 4. mál eða menningarlæsislínu. Í báðum tilvikum er um að ræða 15 einingar. Ef nemendur velja 4. mál munu þeir sem eru með frönsku sem 3. mál taka þýsku sem 4. mál og öfugt. Þeir sem velja menningarlæsislínu sleppa 4. máli en taka í staðinn heimspeki, menningarsögu og listasögu/listfræði, 5 einingar í hverju fagi.

Kjarninn skiptist þannig á þrep á hugvísindabraut: 4. máls lína: 56 ein. á 1. þrepi, 68 ein. á 2. þrepi og 33 ein. á 3. þrepi. Menningarlæsislína: 41 ein. á 1. þrepi, 73 ein. á 2. þrepi og 43 ein. á 3. þrepi.  Að minnsta kosti 15 einingar í vali verða að vera á 3. þrepi.