Foreldraráð

Við skólann starfar foreldraráð samkvæmt lögum um framhaldsskóla frá 2008.  Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann. Forráðamenn allra nemenda við skólann eiga rétt á aðild að því. Kjósa skal í stjórn ráðsins á aðalfundi þess. Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráð setur sér starfsreglur.

Foreldraráð 2018 - 2019

Sigrún Sverrisdóttir formaður; sigrun@aldingardurinn.is
Svanhildur Sigurðardóttir ritari; svanhildursig@gmail.com