Foreldraráð

Við skólann starfar foreldraráð samkvæmt lögum um framhaldsskóla frá 2008.  Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann. Forráðamenn allra nemenda við skólann eiga rétt á aðild að því. Kjósa skal í stjórn ráðsins á aðalfundi þess. Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráð setur sér starfsreglur.

Foreldraráð 2017 - 2018

Darri Ásbjörnsson                petrri@internet.is  
Erla Ruth Harðardóttir         erlaruth@gmail.com
Íris Lind Ævarsdóttir            irisaeva@simnet.is
Jenný Ingudóttir                   jenny.ingudottir@gmail.com
Kristín E. Hólmgeirdóttir      kristin.holmgeirs@gmail.com
Petra Björk Arnardóttir         petrri@internet.is
Sigga Ragna Sverrisdóttir     siggaragnasverris@gmail.com
Regína Böðvarsdóttir
Auður Perla Svansdóttir
Anna María Gunnarsdóttir