Innra mat

Innra mat Kvennaskólans fer fram með ýmsum hætti og byggir einkum á eftirfarandi:

  • viðhorfskönnunum
  • kennslukönnunum
  • rýni í töluleg gögn
  • viðtölum
  • rýnihópum
Reglulega eru gerðar kennslukannanir þar sem nemendur meta kennslu og námsefni í einstökum áföngum. Skólinn tekur árlega þátt í könnunum fjármálaráðuneytisins um Stofnun ársins sem er viðhorfskönnun sem lögð er fyrir alla starfsmenn og gefur mynd af starfsumhverfi stofnunarinnar, starfsánægju o.fl. Fleiri viðhorfskannanir til að kanna viðhorf nemenda og/eða starfsmanna til ákveðinna þátta í starfseminni eru lagðar fyrir eftir því sem þurfa þykir.

 

Á hverju ári er gerð greining á ýmsum gögnum úr nemendaupplýsingakerfi skólans - Innu, bókhaldskerfinu o.fl. til að greina þætti eins og aðsókn að skólanum, gengi nemenda í námi, brottfall, ýmsa kostnaðarliði o.fl.

Viðtöl við rýnihópa núverandi og fyrrverandi nemenda hafa verið notuð til að meta ákveðna þætti í skólastarfinu.

Í matsáætlun skólans /lisalib/getfile.aspx?itemid=9725  koma fram árlegar áherslur og áætlanir um innra mat.

Sjálfsmat

Sjálfsmatsskýrsla kvennaskólans 2018-2019

Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans 2017-18

Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans 2015-2017.pdf

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2014-2015.pdf

Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2013-2014.pdf     

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2012-2013      

 Matsáætlun_2012-2016.pdf

Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2011-2012.pdf       

Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2010-2011.pdf       

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2009-2010.pdf      

Matsáætlun fyrir árin 2009-2011       

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2008-2009       

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2007-2008       

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2006-2007     

Matsáætlun fyrir árin 2006-2008       

 Sjálfsmatsskýrsla Kvennaskólans fyrir skólaárið 2005-2006