Skólafundir

Í framhaldsskólum skal halda skólafund a.m.k. einu sinni á skólaári. Rétt til setu á skólafundi eiga allir starfsmenn skólans ásamt fulltrúum nemenda skv. nánari ákvörðun skólameistara. Á skólafundi er rætt um málefni skólans. Skólameistari boðar til fundar og leggur fram dagskrá. Fundargerð skólafundar skal kynnt skólanefnd.  

Skólafundur 30 október 2015

Skólafundur 12. september 2014.pdf