Vímuefni

Notkun hvers kyns tóbaks, þar með talið reyktóbak, neftóbak, munntóbak og rafsígarettur, er stranglega bönnuð í húsakynnum skólans, á lóð hans og öllum samkomum og ferðum á vegum skólans.

Stranglega er bannað að hafa áfengi og önnur vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra í húsakynnum skólans, á lóð hans og öllum samkomum og ferðum á vegum skólans.