Skólasamningur

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kvennaskólinn í Reykjavík gera árlega með sér skólasamning um verkefni, rekstur og fjárveitingar til næstu þriggja ára. Frá 1. janúar 2013 er í gildi nýjasti samningur skólans og menntamálaráðuneytis og er hann endurskoðaður reglulega, síðast í apríl 2013. Hægt er að sjá nýjustu útgáfu skólasamningsins og viðauka hér:

 Skólasamningur KVSK og MRN 23.04.2013.pdf (274 KB)

 Viðauki með skólasamningi 23.04.2013.pdf (53 KB)