Stefna skólans um öryggismál

  
Markmið:

  • að tryggja öllum starfsmönnum og nemendum gott starfsumhverfi sem fullnægir ströngustu kröfum um öryggi, hollustu og vinnuvernd
  • að öryggistrúnaðarmaður skólans sé til leiðbeiningar í þeim efnum
  • að starfsmenn/nemendur beri sjálfir ábyrgð á að fylgja þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra um aðgætni í starfi/námi og leggi þannig fram mikilvægan skerf til aukins starfsöryggis.

 

Leiðir að markmiðum:

  • boðið verði upp á skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk skólans
  • brunaæfing verði haldin á hverju skólaári
  • öryggis- og áhættumati sé viðhaldið.