Mötuneyti

Í skólanum er rekið mötuneyti nemenda og starfsfólks. Matsalur nemenda er í Uppsölum en starfsfólks í aðalbyggingu. Lögð er áhersla á gildi Heilsueflandi framhaldsskóla í rekstri mötuneytisins.