Páskafrí

Páskafrí

Páskafrí er hafið í Kvennaskólanum og stendur það til og með 23. apríl. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 24. apríl kl.8 og kennsla hefst sama dag kl. 8:10. Gleðilega páska!