Útskrift 2017

Útskrift stúdenta verður í Háskólabíói fimmtudaginn 25. maí (uppstigningardag) kl. 14. Áætlað er að athöfnin taki u.þ.b. 2 klst. Æfing stúdentsefna verður daginn áður, miðvikudaginn 24. maí kl.12-13.