Skólasetning og móttaka nýnema 18.ágúst

Skólasetning og móttaka nýnema Uppsölum, Þingholtsstræti 37, föstudaginn 18. ágúst kl. 09.00

 

  1. Ávarp skólameistara
  2. Umsjónarkennarar kynntir.
  3. Nemendur fara hver með sínum umsjónarkennara yfir í Miðbæjarskóla, þar sem haldin verður um 30 mínútna kynning um skólastarfið.
  4. Fulltrúar nemendafélags Kvennaskólans, Keðjunnar, sækja nemendur í stofur og fara með þá í kynnisferð um skólann.
  5. Grill í Miðbæjarskólaporti.

 

Gert er ráð fyrir að dagskráin standi til 12.30.