Próf, útskrift ofl.

Jólaprófin nálgast óðfluga, þau verða dagana 4.-13. desember. Sjá nánar í próftöflu jólaprófa.  Öll sjúkrapróf verða fimmtudaginn 14. desember.

Einkunnaafhending verður 19. desember kl.9. Prófasýning verður strax að henni lokinni.

Útskriftin verður 20. desember, kl. 14, í Uppsölum, Þingholtsstræti 37.