Vinningshafar í edrúpotti Eplaballs

Nú  hefur verið dregið í edrúpotti velheppnaðs Eplaballs sem haldið var í Kaplakrika 16.nóvember. 37% ballgesta tóku þátt í pottinum og hér fyrir neðan er listi yfir þá heppnu að þessu sinni. Vitja skal vinninga á skrifstofu Kvennaskólans en ósóttir vinningar verða endurnýttir á næsta balli.

Vinningur

Vinningshafi

15.000 kr.

Ari Gunnar Kristjónsson 1NÞ

15.000 kr.

Linda Rún Axelsdóttir 2H

10.000 kr.

Kolbrún Björk Ágústsdóttir 1NA

10.000 kr.

Ágústa Halla Guðjónsdóttir 1NC

10.000 kr.

Eyrún Embla Andradóttir 1NA

10.000 kr.

Kristín Sif Daðadóttir 1NA

10.000 kr.

Gígja Sigfúsdóttir 2NC

5.000 kr.

Þórdís Ingvarsdóttir 2FD

5.000 kr.

Tina Stojanovic 1NC

Frímiði á næsta ball

Nataliya Shabatura 1NC

Frímiði á næsta ball

Einar Þórðarson, utanskóla

10 matarmiðar

Svanfríður Júlía Steingrímsd. 1ND

10 matarmiðar

Bergdís Júlía Bender 1NF

Kippa af VitHit-drykkjum

Heiður Kristín Sigurgeirsdóttir 1FÞ

Kippa af Vit Hit-drykkjum

Einar Gísli Gíslason 2NC

Skólataska/bakpoki

Bríet Emma Gísladóttir 1FÞ

Kippa af Naked Juice

Alexander Már Patriksson 1NÞ

Kassi af Pepsi Max

Guðrún Heiða Hjaltadóttir 1FA

Ilmolía, vínylplata og dagbók+lyklak.

Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 1NA

Nioxin hárvörur og dagbók+lyklak.

Sigurður Ingi Sigurðarson 1ND

Gjafakort (5000kr.) í Apótekaranum

Nanna Birgisdóttir 1NF

Búddastytta og dagbók+lyklakippa

Hekla Hlíðkvist Hauksdóttir 1NA

Gjafabréf; brunch fyrir 6-Jói Fel.

Hlynur Þór Gunnarsson 1ND

BareMinerals snyrtivörupakki

Aron Ísak Þorgeirsson 1ND