Ýmsar hagnýtar upplýsingar

Lokað verður á skrifstofu frá hádegi miðvikudaginn 20. desember, vegna útskriftar.
Jólafrí hefst fimmtudaginn 21. desember og stendur til 2. janúar 2018, en þá opnar skrifstofan klukkan 9.
Endurtökupróf verða haldin 3. og 4. janúar kl. 8:30-10:00 í N2-N4. Kennsla hefst 4. janúar kl.10:30.
Þeir sem eiga áríðandi erindi við skólann á meðan fríinu stendur sendi tölvupóst beint til skólameistara; hjalti@kvenno.is .