Um útskriftina 25.maí

Útskriftin verður föstudaginn 25. maí, kl. 14, í Háskólabíói. Athöfnin tekur u.þ.b. 2 klst. og reiknað er með að hámark 4 gestir fylgi hverjum stúdent. Útskriftarefni eiga að mæta klukkutíma áður, þ.e. kl.13. Æfing fyrir útskriftarnema verður í Háskólabíói  kl.15-16 fimmtudaginn 24.maí. Mikilvægt að allir sem eru að fara að útskrifast mæti.