Vinningshafar í edrúpotti Lokaballs

Dregið hefur verið um vinningshafa í edrúpotti á Lokaballi Kvennó sem haldið var 23. maí s.l. Auk venjulegra vinninga Lokaballs var dregið um einn ofurvinning úr öllum nöfnum sem sett hafa verið í edrúpott í vetur. Vinninga má vitja á skrifstofu Kvennaskólans fram að sumarlokun en ósóttir vinningar verða endurnýttir á fyrsta balli haustsins.

Vinningur

Vinningshafi

Kimmidoll dagbók og lyklakippa

Helena Stefánsdóttir 3NA

Kimmidoll dagbók og lyklakippa

Ingibjörg Erla Garðarsdóttir 2NF

Kimmidoll dagbók og lyklakippa

Helga Rún Guðmundsdóttir 1NÞ

Kimmidoll dagbók og lyklakippa

Brynjar Arturo utanskóla

Vit Hit kippa með 12 drykkjum

Hrafnhildur utanskóla

Vit Hit kippa með 12 drykkjum

Diljá Magnea Oddsdóttir 2FD

Vit Hit kippa með 12 drykkjum

Soffía Ólafsdóttir 1NA

Vit Hit kippa með 12 drykkjum

Kjartan Davíðsson 3NÞ

Vit Hit kippa með 12 drykkjum

Birta Sif Gunnlaugsdóttir 1NC

Skólataska (bakpoki)

Hinrik Snær Steinsson 2NÞ

Skólataska (bakpoki)

Móeiður Klara Eiríksdóttir 2NA

66° Norður mittistaska

Dagbjört Lilja Magnúsdóttir 2NB

66° Norður mittistaska

Hrefna Sif Haraldsdóttir 2FF

5.000 kr.

Fjóla Ósk Guðmannsdóttir 2NF

5.000 kr.

Aron Fannar Jóhannesson 1ND

5.000 kr.

Sóley María Steinarsdóttir 2NC

5.000 kr.

Manal Louzir 3NA

10.000 kr.

Hildur María Arnalds 1FA

10.000 kr.

Hrefna Kristín Sigurjónsdóttir 1FA

10.000 kr.

Sigurður Ingi Sigurðarson 1ND

10.000 kr.

Eva Dís Sigurðardóttir 1NF

10.000 kr.

Friðrika Arnardóttir 2FD

15.000 kr.

Sigrún Birta Hlynsdóttir 1NÞ

15.000 kr.

Elva Karen Ólafsdóttir 3NB

 

Ofurpottur 50.000 kr.: Hrefna Kristín Sigurjónsdóttir 1FA