Vinningshafar í edrúpotti

Nýnemaballið sem haldið var í Austurbæ í gær 5.september heppnaðist mjög vel og voru gestir til fyrirmyndar.

41% gesta tóku þátt í edrúpottinum að þessu sinni og hér fyrir neðan er listi yfir vinninga og vinningshafa.

Vinninga má vitja á skrifstofu skólans þar til viku fyrir næsta ball, en þá verða ósóttir vinningar endurnýttir.

Vinningur

Vinningshafi

10.000 kr.

Kristrún María Gunnarsdóttir 1FÞ

10.000 kr.

Embla Líf Guðmundsdóttir 3FÞ

10.000 kr.

Alma Sól Þorsteinsdóttir 2FA

5.000 kr.

Védís Halla Víðisdóttir 2FÞ

5.000 kr.

Kristín Magnúsdóttir 1NC

5.000 kr.

Agnes Ísabella Gunnarsdóttir 1NF

5.000 kr.

Hlynur Bjarki Karel Johnson 1NC

5.000 kr.

Bríet Reine Geirsdóttir 1NÞ

5.000 kr.

Tómas Sigurðarson 1FÞ

10 matarmiðar

Ester Inga Ögmundsdóttir 1NÞ

10 matarmiðar

Heiður Kristín Sigurgeirsdóttir 2FÞ

Miði á næsta ball

Árna Benediktsdóttir 3NA

Miði á næsta ball

Sigurður Ingi Sigurðarson 2ND

Kippa af Vit-Hit (12 flöskur)

Rakel Marín 1FÞ (?)

Kippa af Vit-Hit (12 flöskur)

Baldur Rökkvi Arnaldsson 1FA

Kippa af Vit-Hit (12 flöskur)

Nikodem Júlíus Frach 1NC

Kippa af Vit-Hit (12 flöskur)

Kristín Ósk Thoroddsen 1FA

Skólataska (bakpoki)

Arngunnur Eir úr Verzló

66°N-mittistaska og dagbók

Karen Birna Larsen 1NF

Snyrtivörur / hárvörur

Þórunn Freyja Brynjarsdóttir 1FÞ

Snyrtivörur / hárvörur

Ari Borg Helgason 1NÞ