Vinningshafar í edrúpotti Grímuballs

Góð þátttaka var í edrúpotti vel heppnaðs grímuballs sem haldið var á Spot 25. október s.l. en 43 % gesta tóku þátt. Hér er listi yfir vinninga og vinningshafa. Vinninga má sækja á aðalskrifstofu Kvennó til 9. nóvember en ósóttir vinningar verða endurnýttir á næsta balli.

Vinningur

Vinningshafi

10.000 kr.

Nína Berglind Sigtryggsdóttir 2NF

10.000 kr.

Arngrímur Broddi Einarsson 2FF

10.000 kr.

Friðrika Arnardóttir 3FD

5.000 kr.

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir 1FF

5.000 kr.

Sóley María Steinarsdóttir 3NC

5.000 kr.

Ólafur Friðrik Briem 1FÞ

5.000 kr.

Gauti Leon Agnarsson 1ND

Frímiði á næsta ball

Jonathan Jakub Otuoma 1FÞ

Frímiði á næsta ball

Saga Líf Ævarsdóttir 2ND

10 matarmiðar

Karlotta Líf Sumarliðadóttir 1FÞ

10 matarmiðar

Rakel Svavarsdóttir 2ND

2 bíómiðar

Þórdís Lilja Wilcox 2NC

2 bíómiðar

Sóley Þóra Hannesdóttir 1FÞ

Nivea snyrtivörur, herra

Gunnar Helgason 3NÞ

Nivea snyrtivörur, dömu

Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir 1FF

Gjafabréf á Mandi, 5000kr.

Steinn Bergsson 2NÞ

Gjafabréf á Mandi, 5000 kr.

Guðný Kristín Winkel 1NÞ

Kimmidoll dagbók og lyklakippa

Andrea Ósk utanskóla

Kimmidoll dagbók og lyklakippa

Katla Guðnadóttir 1NA

Snyrtivörur frá Clean Freak

Baldur Sigurðsson 1ND