Skráning í sérstofu hafin

Skráning í sérstofu vorið 2019.

Skráningu lýkur 12. apríl.

Sérstofan er hugsuð fyrir þá nemendur sem þurfa sérstakt næði og hafa skilað gildum greiningum til skólans.

 

Skilaðu útfylltu eyðublaði á skrifstofuna í aðalbyggingu eða í pósthólf Hildigunnar eða Ínu Bjargar í aðalbyggingu í síðasta lagi föstudaginn 12. apríl fyrir kl. 16. Eyðublöð fást á skrifstofu í aðalbyggingu.

 

Nemendur eiga einungis að skrá þá áfanga sem þeir óska eftir að taka í sérstofu. Hafi þeir ekki skráð viðkomandi áfanga á eyðublaðið er litið svo á að þeir taki prófið í almennri stofu.