Mynd af Nýnemadagurinn  23. ágúst

Nýnemadagurinn 23. ágúst

Tekin hefur verið upp sú nýbreytni að hafa nýnemadag, en sá dagur kemur í stað busadagsins.  Tekið er á móti nýjum nemendum á jákvæðan hátt með ýmsum leikjum þar sem nemendur fá tækifæri til að kynnast betur hvert öðru.  Í ár var nýnemadagurinn haldinn í þriðja skipti og þótt takast vel.

Myndir frá nýnemadeginum  í ár má sjá hér