Mynd af Nýnemadagurinn 31. ágúst

Nýnemadagurinn 31. ágúst

Nokkur undanfarin ár hefur verið haldinn svonefndur nýnemadagur í stað busadags, en þá eru nýnemar boðnir velkomnir í skólann. Nýnemadagurinn var í gær en þá sáu eldri nemendur um að skipta nýnemum í hópa og var farið í ýmsa leiki svo sem spurningaleiki,  að búa til dans, mála hvert annan með bundið fyrir augu og fleira.  Að lokum var safnast saman fyrir framan aðalbyggingu þar sem boðið var upp á gos og köku.

Myndir má sjá hér