Mynd af Peysufatadagurinn 13. apríl 2018

Peysufatadagurinn 13. apríl 2018

Peysufatadagurinn er gömul hefð frá því um 1920.  Eldri nemendur minnast þessa dags með mikilli ánægju og er peysufatadagurinn einn af þeim dögum sem mun sitja eftir í minningunni.  Á peysufatadaginn klæða nemendur sig upp, dansa, syngja, ganga um bæinn og heimsækja ýmsa staði.  Nemendur eru hvattir til að vera með og missa ekki af þessum skemmtilega degi.
Fróðleiksmola um upphaf hefðarinnar að halda peysufatadag má finna hér