Mynd af Nýnemadagurinn 5. september 2018

Nýnemadagurinn 5. september 2018

Tjörnin og umhverfi hennar skartaði sínu fegursta í gær á nýnemadaginn, en þá eru nýnemar formlega boðnir velkomnir í skólann. Eldri nemendur sáu um að skipta nýnemum í hópa og var farið í ýmsa leiki.  Að lokum var safnast saman fyrir framan aðalbyggingu þar sem boðið var upp á gos og kökur.

Myndir frá deginum má sjá hér.