Við hvetjum 10. bekkinga til að kynna sér vel kynningarefni um skólann. Opið hús var miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn.
- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Við hvetjum 10. bekkinga til að kynna sér vel kynningarefni um skólann. Opið hús var miðvikudaginn 19. mars síðastliðinn.
Nemendur og starfsfólk skólans völdu gildi til að hafa að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Gildin eru umhyggja, ábyrgð og fjölbreytileiki. Hér má finna nánari lýsingu á hvað felst í hverju gildi og hvernig þau eiga að endurspeglast í skólastarfinu.
Kvennaskólinn í Reykjavík er einn af elstu skólum landsins, stofnaður 1874. Ljósmyndin er tekin á 150 ára afmæli skólans, þann 1. október 2024.
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.