Bókasafn Kvennaskólans er staðsett á jarðhæð í N-byggingu aðalbyggingar, Fríkirkjuvegi 9. Þar er vinnuaðstaða fyrir nemendur, bæði lesbásar og hópvinnuaðstaða.
Hér má finna leiðbeiningar um heimildaleit, kröfur um heimildaskráningu, orðasöfn, gagnasöfn, tenglasöfn o.fl.
- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English