- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Bókasafn Kvennaskólans er staðsett á jarðhæð í N-byggingu aðalbyggingar, Fríkirkjuvegi 9. Þar er vinnuaðstaða fyrir nemendur, bæði lesbásar og góð hópvinnuaðstaða.
Opnunartími bókasafns er frá 8-18:30 virka daga.
Laufey Ásgrímsdóttir (laufeya[hjá]kvenno.is) skjala- og þjónustustjóri er við á bókasafninu, mánudaga og miðvikudaga kl. 14 til 15.30.
Á bókasafninu er prentari sem nemendur hafa aðgang að.
Útlán og skil
Nemendur og starfsfólk skólans geta fengið lánaðar bækur á safninu án skírteinis. Kennslubækur, orðabækur og handbækur eru eingöngu til útláns í eina kennslustund. Bækur sem margir eru að nota í einu vegna verkefna eru ekki lánaðar út.
Smelltu á hlekkinn til að leita í bókasafnskerfi skólans: https://kvenno.leitir.is/