Kennsluvefsíður og kennslumyndbönd

 

Nemendur Kvennaskólans hafa aðgang að www.framhaldsskoli.is í gegnum kerfi skólans, þ.e. ef þau eru á innra neti skólans í skólabyggingum og á borðtölvum skólans.

Tölfræðimyndbönd - Háskóli Íslands

Kennarar í FNV: kennslumyndbönd í stærðfræði og eðlisfræði

Kennari í tölfræði við FÍV myndbönd í tölfræði. 

Íslenskur kennsluvefur í stærðfræði (rasmus.is)

 

Ein mest notaða kennsluvefsíða í heimi: www.khanacademy.org Á forsíðu þarf að fara í píluna við” Courses” sem er efst á síðunni.
Þar eru mjög margar námsgreinar, t.d. saga, stærðfræði, efnafræði, eðlisfræði og líffræði.

Kennsluvefsíða sem sérhæfir sig í stærðfræði