Starfsfólk Kvennaskólans sendir sínar allra bestu hátíðarkveðjur og óskir um gott og gæfuríkt ár.
- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Starfsfólk Kvennaskólans sendir sínar allra bestu hátíðarkveðjur og óskir um gott og gæfuríkt ár.
3. og 6. janúar: Endurtökupróf
6. janúar: Kennsla hefst kl. 10:40 samkvæmt stundatöflu.
Stundatöflur og námsgagnalista má sjá í Innu í byrjun janúar.
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.