Aðgangsviðmið háskóla

Almenn aðgangsviðmið háskóla (inntökuskilyrði) er stúdentspróf á 3. hæfniþrepi.
Aðgangsviðmiðin eru leiðarljós um hæfni nemenda sem eru hefja nám á grunnstigi (fyrsta háskólaþrepi) í einstökum háskóladeildum. 

Aðgangsviðmiðin eru birt á heimasíðum háskólanna sjá lista yfir háskólana hér

Náms- og starfsráðgjafar skólans hafa líka tekið saman upplýsingar um aðgangsviðmið/inntökuskilyrði, sjá hér