- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Einingafjöldi: 4
1. þrep
Í áfanganum er lögð áhersla á að efla heilbrigðan lífsstíl fyrir líkama og sál. Fjallað er um heilsulæsi þ.e. hæfni einstaklinga til að afla sér þekkingar, skilja og hagnýta sér heilsutengdar upplýsingar.
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Námsmat
Leiðsagnarmat er viðhaft í hverjum tíma. Fjölbreytt verkefni eru metin yfir önnina og áhersla lögð á umsagnir sem leiða nemandann áfram. Virkni nemenda og mæting skiptir öllu máli.