Innritun nemenda fyrir haustönn 2024

Opið er fyrir umsóknir nýnema úr 10. bekk 20. mars til og með 7. júní. Sótt er um skólavist í gegnum Menntagátt.

Hér má sjá upplýsingar um innritun í Kvennaskólann og verklagsreglur skólans við inntöku nýnema.

Innritun eldri nema er opin til og með 31.05.2024. Umsóknir eldri nemenda: Hver umsókn er skoðuð sérstaklega og áskilur skólinn sér rétt til að velja úr umsóknum miðað við rými á námsbrautum og bekkjum og hvernig námsferlar umsækjenda passa inn í laus pláss í skólanum.

Innritun á íslenskubraut (Icelandic as a Second Language Study Program): Students can apply up til 7. June and applications go through https://innritun.is/ if students have an electronic ID (Íslykill or Rafræn skilríki) or via email to Ásdís Arnalds, vice principal, asdisa@kvenno.is.