Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema

Kæru foreldrar/forráðamenn

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema í 1. bekk verður haldinn mánudaginn 2. september kl. 19:30 í Uppsölum, húsnæði skólans að Þingholtsstræti 37.