Sjúkraprófsdagur

  • Veikindi á að tilkynna strax að morgni prófdags (hringja á skrifstofu skólans) og staðfesta síðan með læknisvottorði dagsettu samdægurs. Vottorði skal skila á skrifstofu skólans rafrænt á kvenno@kvenno.is.
  • Sjúkrapróf má nemandi aðeins taka hafi hann skilað inn læknisvottorði.