Helstu dagsetningar skólaársins 2024 - 2025

Haustönn 2024:

19. ágúst Nýnemadagur og fræðsludagur fyrir nefndir á vegum nemendafélagsins Keðjunnar.
20. ágúst Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
22. ágúst Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali)
2. september Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema í 1. bekk, kl. 19:30
3. september Aðalfundur foreldraráðs
4. september Nýnemaferð
5. september Síðasti dagur til að skrá sig úr áfanga
18. september Njáluferð - nemendur í áfanganum ÍSLE3BF05 á haustönn 2024
1. október 150 ára afmæli Kvennaskólans í Reykjavík
11. október Miðannarmat
25. og 28. október Haustfrí nemenda/námsmatsdagar
8. nóvember Stöðupóf í albönsku, arabísku og víetnömsku verða haldin í Kvennaskólanum
Skráningu þarf að vera lokið í síðasta lagi mánudaginn 4. nóvember
3. desember Síðasti kennsludagur haustannar
4.-16. desember Námsmatsdagar /próftafla verður birt í Innu
17. desember Sjúkraprófsdagur
19. desember Birting einkunna og námsmatssýning
20. desember Brautskráning stúdenta í Uppsölum 

 

Vorönn 2025:

3. og 6. janúar  Endurtökupróf
6. janúar  Kennsla hefst kl. 10:40
8. janúar  Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali) 
23. janúar   Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga
18. og 19. febrúar  Tjarnardagar
20.-21. febrúar  Námsmatsdagar / árshátíð nemenda 20. febrúar og frí hjá nemendum 21. febrúar
12. - 24. apríl  Páskafrí
6. maí   Síðasti kennsludagur vorannar
7. - 16. maí   Námsmatsdagar/próftafla verður birt í Innu
19. maí   Sjúkraprófsdagur
21. maí   Einkunnir birtar/námsmatssýning
23. maí   Brautskráning stúdenta í Háskólabíó
1. maí  1. maí (ekki kennsludagur) 
28., 30. maí og 2. júní  Endurtökupróf