Helstu dagsetningar skólaársins 2024 - 2025

 Helstu dagsetningar skólaárið 2025-2026, sjá hér

Vorönn 2025:

3. og 6. janúar  Endurtökupróf
6. janúar  Kennsla hefst kl. 10:40
8. janúar  Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali) 
23. janúar   Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga
18. febrúar  Valkynning (valáfangar fyrir skólaárið 2025-2026)
18. og 19. febrúar  Tjarnardagar
20.-21. febrúar  Námsmatsdagar / árshátíð nemenda 20. febrúar og frí hjá nemendum 21. febrúar
4. mars  Stöðupróf í pólsku kl. 16:30
11. mars  Opið hús á íslenskubraut
14. mars  Opnað fyrir umsóknir eldri nemenda (14. mars til 26. maí) 
19. mars  Opið hús fyrir 10. bekkinga milli kl. 17 og 19 
4. apríl  Peysufatadagur 2. bekkur 
12. - 24. apríl  Páskafrí
25. apríl  Opnað fyrir innritun nemenda fyrir haustönn 2025 
2. maí  Dimmisjón
6. maí   Síðasti kennsludagur vorannar
7. - 16. maí   Námsmatsdagar/próftafla verður birt í Innu
19. maí   Sjúkraprófsdagur
21. maí   Einkunnir birtar/námsmatssýning
23. maí   Brautskráning stúdenta í Háskólabíó
1. maí  1. maí (ekki kennsludagur) 
28., 30. maí og 2. júní  Endurtökupróf

 

Haustönn 2024:

19. ágúst Nýnemadagur og fræðsludagur fyrir nefndir á vegum nemendafélagsins Keðjunnar.
20. ágúst Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
22. ágúst Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali)
2. september Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema í 1. bekk, kl. 19:30
3. september Aðalfundur foreldraráðs
4. september Nýnemaferð
5. september Síðasti dagur til að skrá sig úr áfanga
18. september Njáluferð - nemendur í áfanganum ÍSLE3BF05 á haustönn 2024
1. október 150 ára afmæli Kvennaskólans í Reykjavík
11. október Miðannarmat
25. og 28. október Haustfrí nemenda/námsmatsdagar
8. nóvember Stöðupóf í albönsku, arabísku og víetnömsku verða haldin í Kvennaskólanum
Skráningu þarf að vera lokið í síðasta lagi mánudaginn 4. nóvember
3. desember Síðasti kennsludagur haustannar
4.-16. desember Námsmatsdagar /próftafla verður birt í Innu
17. desember Sjúkraprófsdagur
19. desember Birting einkunna og námsmatssýning
19. desember Skráning í endurtökupróf
20. desember Brautskráning stúdenta í Uppsölum