- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Brautskráning stúdenta mun fara fram í Uppsölum þriðjudaginn 21. desember kl. 14:00. Stúdentar eru beðnir um að mæta tímanlega.
Aðstandendur eru velkomnir en athugið að grímuskylda er við athöfnina. Vegna aðstæðna í samfélaginu þá biðjum við alla vinsamlegast að taka Covid19 heimapróf fyrir athöfnina og minnum fólk á að mæta ekki ef það finnur fyrir einkennum.
Við hlökkum til að eiga með ykkur fallega stund á þessum merku tímamótum.