04.11.2024
Nemendur í kynjafræði mættu á Málþing kynjafræðinema í framhaldsskólum sem haldið var á Háskólatorgi ...
01.11.2024
Grímuballið var haldið í Gamla bíó þann 31. október og tók 46% ballgesta þátt í edrúpottinum. Ballið gekk glimrandi vel fyrir sig og hafði gæslan orð á því hve fallega nemendur skemmtu sér. Smellið á fyrirsögn til að sjá nöfn vinningshafa. Við bendum á að vegna góðrar þátttöku í pottinum var bætt við nokkrum aukavinningum. Hægt er að sækja vinningana fram að næsta balli á skrifstofu skólans í aðalbyggingu - sjá opnunartima: Mán.-fimm. kl. 8.00-14.00 og fös. kl. 8.00-13.30.
31.10.2024
Aðfaranótt miðvikudagsins 9. október hélt 28 manna hópur þýskunemenda í Berlínaráfanga sem kenndur er við skólann ásamt kennara áfangans ...
09.10.2024
Í kringum síðustu mánaðarmót dvöldu 23 nemendur Kvennaskólans ásamt tveimur frönskukennurum í Parísarborg ...
07.10.2024
Kvennaskólinn er í samstarfi við menntavísindasvið Háskóla Íslands um vettvangsnám kennaranema. Á hverju ári fáum við til okkar hóp ...
02.10.2024
Kærar þakkir til ykkar allra sem fögnuðu með okkur 150 ára afmæli Kvennaskólans í gær. Það var virkilega ánægjulegt ...
01.10.2024
Samleið mín með Kvennaskólanum í Reykjavík nær aftur til haustsins 1973 þegar ég hóf þar ...
26.09.2024
Af því tilefni verður opið hús í skólanum og margt um að vera. Mennta- og barnamálaráðherra heimsækir skólann og tekur þátt í dagskrá í portinu þar sem ...
20.09.2024
Nýnemaballið var haldið í Víkingsheimilinu þann 18. september og þar tóku 401 ballgestur þátt í edrúpottinum. Hér að neðan má sjá nöfn vinningshafa. Við bendum á að vegna góðrar þátttöku í pottinum var bætt við nokkrum aukavinningum. Hægt er að sækja vinningana fram að næsta balli á skrifstofu skólans í aðalbyggingu - sjá opnunartima: Mán.-fimm. kl. 8.00-14.00 og fös. kl. 8.00-13.30.
19.09.2024
Það var mikið fjör þegar fjórir bekkir á öðru ári fóru á Njáluslóðir í gær. Fyrst var gengið að Gluggafossi og svo ...