Brautskráningarhátíð 14. ágúst

Í ljósi nýrra samkomutakmarkana sem banna samkomur þar sem saman koma fleiri en 100 manns hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við fyrirhugaða brautskráningarhátíð Kvennaskólans 14. ágúst. Tölvupóstur hefur verið sendur nýstúdentum hér að lútandi.
Skólameistari