Fyrsti tími fellur niður

 

Vegna veðurs fellur fyrsti tími niður í dag, þriðjudaginn 7. febrúar. Við biðjum nemendur að setja tilkynningu inn á bekkjarsíður svo allir frétti þetta sem fyrst.