Jólabækur á bókasafninu

 

Hvernig væri að verðlauna sig með lestri góðra bóka á aðventunni? Mikið af jólabókum til útláns á bókasafninu.

Verið velkomin á bókasafnið. Svanhildur bókasafnsfræðingur er frá mánudegi til fimmtudags kl. 9:30-14:00 og á föstudögum frá kl. 9:30-13:45.