Skrifstofa skólans lokar miðvikudaginn 21. desember kl. 12:00 og opnar aftur þriðjudaginn 3. janúar kl. 10:00. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu kl. 10:40, föstudaginn 6. janúar.
Starfsfólk skólans óskar nemendum, foreldrum, forráðamönnum og hollvinum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.