- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Kvennaskólinn í Reykjavík býður upp á íslenskubraut frá og með hausti 2024 fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri. Námsbrautin er ætluð nemendum af erlendum uppruna og eru markmiðin að þjálfa nemendur í íslensku máli, menningarfærni og stuðla að félagslegri vellíðan nemandans. Um er að ræða tveggja ára nám og er markmiðið að við lok náms á brautinni séu nemendur undirbúnir fyrir nám í íslenskum framhaldsskólum og/eða að íslenskukunnáttan nýtist á vinnumarkaði. Hægt er sækja um til 7. júní í gegnum innritunarvef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu (https://innritun.is/) eða með því að senda tölvupóst til Ásdísar Arnalds, aðstoðarskólameistara, asdisa@kvenno.is.
Nánari upplýsingar um íslenskubrautina má finna hér.
Kvennaskólinn in Reykjavik will from August 2024 offer a two year study program for 16-18 year old students with the focus on Icelandic as a second language. The study program is a two year program for students whose native language is not Icelandic and will mainly have a wide range of Icelandic courses in preparation for study in Icelandic upper secondary schools. Furthermore the program aims to improve students´ Icelandic skills enough to enter the job market. Students can apply up til 7. June and applications go through https://innritun.is/ if students have an electronic ID (Íslykill or Rafræn skilríki) or via email to Ásdís Arnalds, vice principal, asdisa@kvenno.is.