- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Á morgun, miðvikudaginn 2. mars, verður jafnréttisdagskrá í Háskólabíói kl. 10-12 fyrir alla nemendur skólans í boði foreldrafélagsins og skólans.
Undanfarin misseri hafa oftsinnis komið upp óskir frá nemendum að í skólanum verði boðið upp á meiri fræðslu um jafnrétti og kynjafræði í víðu samhengi. Jafnréttisteymi nemenda hefur unnið hörðum höndum að skipulagningu viðburðarins.
Dagskráin á morgun er þannig að nemendur mæta í 1. kennslustund kl. 08.30. Þeir mæta síðan í 2. tíma þar sem tekið verður manntal og ganga beint úr honum upp í Háskólabíó. Nemendur hafa síðan tíma til að ganga tilbaka og fá sér að borða. Kennsla hefst aftur kl. 13:20. Gert er ráð fyrir að kennarar gangi með nemendum vestur í Háskólabíó. Fyrirlesararnir í Háskólabíói eru: