Stöðupróf í pólsku/Ogłoszenie

Stöðupróf í pólsku

Stöðupróf í pólsku (allt að 20 framhaldsskólaeiningar) verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 4. mars klukkan 16:30.

Prófið verður í aðalbyggingu skólans að Fríkirkjuvegi 9. Mest geta nemendur fengið 20 einingar metnar, 15 einingar á 1. þrepi og 5 einingar á 2. þrepi.

Skráning fer fram á heimasíðu skólans og þarf að skrá sig ekki síðar en 27. febrúar. Prófgjald er kr. 20.000 sem greiðist með því að leggja það inn á reikning: 0133-26-015272, kt. 650276-0359. Nauðsynlegt er að nafn og kennitala próftaka komi fram á innlegginu. Vinsamlegast sendið afrit af kvittuninni á gudnyrun@kvenno.is.

Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt og auk þess verða próftakar að framvísa persónuskilríkjum með mynd þegar komið er í prófið.

Skráningarhlekkur

-----

Ogłoszenie

Test kompetencji z języka polskiego odbędzie się w Kvennaskóli w Reykjaviku we wtorek 4 marca o godzinie 16.30 w budynku głównym szkoły na Fríkirkjuvegi 9. Z testu można uzyskać 20 punktów. 15 na poziomie 1 i 5 na poziomie 2. Zapisy odbywają się przez stronę internetową szkoły kvenno.is nie później niż do 27 lutego. Opłaty za egzamin w wysokości 20 000 koron należy dokonać na konto o numerze: 0133-26-015272, kt. 650276-0359.

Potwierdzenie wpłaty należy wysłać na adres: gudnyrun@kvenno.is

Obowiązkowe jest podanie imienia, nazwiska i numeru kennitala osoby przystępującej do egzaminu.

Do egzaminu będą mogły przystąpić osoby, które będą miały uiszczoną opłatę oraz dokument tożsamości ze zdjęciem.

Link rejestracyjny