- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Félag þýzkukennara á Íslandi efnir til samkeppni meðal framhaldsskólanema um dvöl í Þýskalandi. Samkeppnin nefnist Þýskuþrautin og verður hún haldin miðvikudaginn 24. mars. Í Kvennó verður keppnin í stofu A6 kl. 10:30 en nánari upplýsingar um fyrirkomulagið má fá hjá þýskukennurum skólans.
Verðlaunahafar eiga möguleika á að vinna 2-4 vikna dvöl í Þýskalandi sumarið 2021 með fjölbreyttri dagskrá. Kvenskælingum hefur farnast vel í keppninni undanfarin ár og nemendur hafa verið mjög ánægðir með ferðalagið.
Þú getur tekið þátt ef þú:
Við hvetjum alla þá sem uppfylla skilyrðin til að taka þátt!