Vinningshafar í Edrúpotti eftir árshátíðarball

Árshátíð nemendafélags Kvennaskólans var haldið síðastliðinn fimmtudag og var algjör metfjöldi nemenda sem keypti miða en um 600 nemendur Kvennaskólans mættu í matinn.
 Síðar um kvöldið var haldinn dansleikur og í heildina tóku 42% ballgesta þátt í edrúpottinum.  Hægt er að sækja vinningana fram að næsta balli á skrifstofu skólans í aðalbyggingu - sjá opnunartíma: Mán.-fimm. kl. 8.00-14.00 og fös. kl. 8.00-13.30.

Vinningshafar:

15.000 kr. - Ágúst Páll Óskarsson 3.ND
10.000 kr. - Angela Líf 1.NA
10.000 kr. - Elmar Darri 
10.000 kr. - Guðrún Klara 1.SB
10.000 kr. - Karen Hulda 2.NF
10.000 kr. - Alexander Jóhann 2.NÞ
5.000 kr. - Steindór 2.FÞ
5.000 kr. - Katla Mist 2.NB
5.000 kr. - Berta María 1.FÞ
5.000 kr. - Josephine 1.FA
5.000 kr. - Oliver 1.NB
5.000 kr. - Stefanía 1.NF
5.000 kr. - Ragna Hlín 2.FA
5.000 kr. - Birgir Hrafn 1.NA
5.000 kr. - Embla Glóey 1.NÞ
5.000 kr. - Amelía 1.FF
Frímiði á næsta ball - Elísa Bjart 1.NA
Frímiði á næsta ball - Margrét Eir 1.FA
Matarmiðar í U - Una 1.FF
Matarmiðar í U - Viktoría 1.FA
Matarmiðar í U - Ísabella 1.FÞ
Matarmiðar í U - Elísa 1.FF
Goody bag með snyrtivörum og smokkum - Vala Björg 1.NA
Hitapoki - Bryndís 
25 World Class vikukort - Ólöf Halla 1.ND
Hamborgarar á grill 66 - Kara Rut 2.NÞ
Brunsch fyrir 2 (óskaskrín) - Emilía Rós 1.NÞ
Buds life heyrnartól - Sólveig 3.ND
Derhúfa - Hekla 1.NÞ
Derhúfa - Hildur 2.NÞ
Lays snakk - Ísak Máni 1.NA
Lays snakk - Ásberg Halldór 2.NB
Lays snakk - Þórey 2.NA
Lays snakk - Guðlaug 1.FÞ
Lays snakk - Lovísa 2.FÞ
Lays snakk - Grímur 3.FA
Lays snakk - Snædís 1.FA
Lays snakk - Imeda 3.FB
Lays snakk - Eyþór 1.NF
Lays snakk - Agla Margrét 1.FÞ