Fulltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands koma í Uppsali mánudaginn 3. nóvember kl. 10:40 og kynna þjóðbúninga fyrir nemendur sem eru að fara taka þátt í peysufatadegi skólans þann 26. mars 2026.
Hér má sjá frétt frá peysufatadeginum sem haldinn var í fyrra.