Fréttir

Þjónusta náms- og starfsráðgjafa

Þjónusta náms- og starfsráðgjafa helst óbreytt þrátt fyrir að engin staðkennsla fari fram í skólanum þessa vikuna.

Fjarnám í næstu viku (5. - 9. okt)

Í ljósi hertra sóttvarnareglna þá höfum við tekið þá ákvörðun að öll kennsla verði í fjarnámi í næstu viku.